Bókaðu kjól fyrir þinn viðburð

Skoða núna
feature-item-1
Skoða úrvalið

Skoðaðu síðuna og finndu kjól. Smelltu á hann til að sjá stærðir og upplýsingar.

feature-item-2
Velja kjól

Veldu dagsetningu og gangtu frá pöntuninni í gegnum greiðslusíðuna.

feature-item-3
Sækja

Við sendum á þig SMS með öllum upplýsingum um það hvar og hvenær hægt er að nálgast kjólinn og hvert á að skila þegar leigutíma er lokið.

feature-item-4
Skila

Skilar kjólnum daginn eftir. Við sjáum um þrif og allt annað.

Um okkur

Kjólaleiga var stofnuð 1. febrúar 2023. Við leggjum mikla áherslu á að styðja ekki hraðtísku vörumerki og að bjóða upp á fallega og vandaða kjóla til leigu. Úrvalið okkar er fjölbreytt, við bjóðum upp á síða kjóla, stutta kjóla og allt þar á milli. Komdu í mátun til okkar og við hjálpum þér að finna kjól fyrir þinn viðburð.

Skoða úrvalið

Upplifun viðskiptavina