Hvernig á að bóka?

Bókunarferli

  1. Skoðaðu síðuna og veldu þann kjól sem þú vilt leigja.

  2. Veldu þína stærð, þann dag sem þú ætlar að nota kjólinn og þann dag sem þú ætlar að skila honum.

  3. Þú getur einnig bætt við tryggingargjaldi, fatalími og/eða heimsendingu með því að smella á þann valmöguleika.

  4. Smelltu síðan á „Bæta við körfu“.

  5. Fylgdu greiðsluferlinu og staðfestu bókunina.

  6. Þegar greiðslan hefur verið móttekin færðu sendan staðfestingartölvupóst.


Ef kjóllinn er ekki bókaður daginn áður, geturðu sótt hann kvöldið fyrir notkun.
Allir kjólar fara í hreinsun fyrir og eftir leigu, þannig að þú þarft ekki að hafa áhyggjur á að þrífa kjólinn -> við sjáum um allt það fyrir þig.