Mátun og hópabókanir

Mátun

Verslunin okkar er staðsett á Grensásvegi 1A.

Það er opið fyrir walk-in mátanir alla þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14–19.
Ef þú kemst ekki á þessum dögum er hægt að bóka mátun alla aðra virka daga á Noona.is.

Hópbókanir

Við bjóðum upp á hópmátanir fyrir vinkonuhópa!
Þú getur bókað beint í gegnum Noona eða sent okkur tölvupóst á bokanir.kjolaleiga@gmail.com.

Við hlökkum til að sjá þig!💗